Reiðskóli

Reiðskóli

Íslenski Hesturinn og Reiðskólinn Faxaból hafa farið í samstarf um reiðkennslu.

Haustnámskeið (börn og unglingar) og Vertur Klár námskeið (fyrir fullorðna) verða hjá Íslenska Hestinum í haust.